Með því að smella á staðfesta veitir þú Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur leyfi til að stofna kröfu með upphæð sem þú velur á kennitöluna þína. Krafan mun birtast í heimabankanum þínum. Styrkurinn verður notaður til að veita fólki sem á þarf að halda mat og aðrar nauðsynjavörur. Einnig veitir þú Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur leyfi til að miðla til þín upplýsingum um hvernig styrkur þinn nýtist í starfi og kynna önnur verkefni félagsins. Þú getur hvenær sem er óskað eftir því að hætta að fá slíkar upplýsingar eða að upplýsingum sé eytt. Hægt er að óska eftir stöðvun vinnslu og eyðingu upplýsinga með því að senda tölvupóst á netfangið maedur@simnet.is.